Umferðarþing - 20. september 2024

Málsnúmer 2408045

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 841. fundur - 30.08.2024

Með fundarboði bæjarráðs fylgdi tilkynning Samgöngustofu um Umferðarþing, sem haldið verður föstudaginn 20. september 2024 kl. 9:00-15:30 í Gamla Bíói, Ingólfsstræti 2a í Reykjavík.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.