Aðgangur að teikningasafni bygginga í Fjallabyggð

Málsnúmer 2405072

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 312. fundur - 19.06.2024

Lagt fram erindi Borgars Erlendssonar f.h. Kozmoz ehf. sem barst með tölvupósti þann 27. maí sl. Í erindinu er óskað eftir aðgangi að rafrænu teikningasafni bygginga í Fjallabyggð sem nú þegar eru aðgengilegar á kortasjá sveitarfélagsins.
Samþykkt
Erindi samþykkt.