Samningur um sálfræðiþjónustu 2024-2026

Málsnúmer 2405058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 840. fundur - 16.08.2024

Óskað er eftir heimild til að endurnýja samning til tveggja ára við Sálfræðiþjónustu Norðurlands um sálfræðiþjónustu fyrir leik- og grunnskóla.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin eins og þau liggja fyrir og felur bæjarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd Fjallabyggðar.