Skólareglur Grunnskóla Fjallabyggðar uppfærðar 2024

Málsnúmer 2404037

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 139. fundur - 13.05.2024

Uppfæra þarf skólareglur Grunnskóla Fjallabyggðar. Breytingartillögur á blaðsíðu 15.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Undir þessum dagskrárlið sátu Ása Björk Stefánsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og Guðný Huld Árnadóttir fulltrúi foreldra. Skólastjóri leggur til breytingar á skólareglum Grunnskóla Fjallabyggðar. Breytingar felast í því að ávarpa ábyrgð nemenda og forráðafólks varðandi skaðabótaskyldu ef gerðar eru vísvitandi skemmdir á gögnum og munum grunnskólans.
Fræðslu- og frístundanefnd samþykkir breytingar á skólareglum fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Fylgiskjöl: