Vinnureglur um töku orlofs

Málsnúmer 2404003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 826. fundur - 05.04.2024

Drög að uppfærðum vinnureglum Fjallabyggðar um töku orlofs lagðar fram.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við drögin og vísar þeim til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 242. fundur - 30.04.2024

Með fundarboði bæjarstjórnar fylgdu drög að uppfærðum vinnureglum Fjallabyggðar um töku orlofs. Bæjarráð staðfesti reglurnar fyrir sitt leyti á 826. fundi sínum og vísaði þeim til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Samþykkt
Samþykkt með 7 atkvæðum.