Framkvæmdir á vegum Fjallabyggðar í kirkjugarði á Saurbæjarási

Málsnúmer 2308063

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 836. fundur - 28.06.2024

Lagt fram erindi varðandi aðkomu að kirkjugarði á Saurbæjarási.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð óskar eftir kostnaðarmati á verkefninu frá tæknideild um þau atriði sem koma fram í innsendu erindi.