- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Þann 20. mars síðastliðinn gaf Samkeppniseftirlitið grænt ljós á samruna Ramma hf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf. sem hafði áður verið samþykktur af stjórnum félaganna tveggja í lok síðasta árs. Við samruna félaganna tveggja verður til nýtt og öflugt fyrirtæki í sjávarútvegi á Íslandi sem mun ráða yfir um 8% af heildaraflaheimildum á Íslandsmiðum. Þrátt fyrir að ýmsir tæknilegir fyrirvara séu enn þá á samrunanum er einsýnt að af honum verður.
Sjávarútvegur er og verður einn af burðarstólpum atvinnulífs í Fjallabyggð. Samfélagið í Fjallabyggð er mjög háð því að vel gangi hjá fyrirtækjum í hafsækinni starfsemi. Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur í mörg ár átt gott samstarf við Ramma hf. og væntir þess að svo verði áfram við hið nýja sameinaða félag.
Um leið og bæjarstjórn Fjallabyggðar óskar hinu nýja öfluga félagi velfarnaðar, vill bæjarstjórnin minna á og brýna fyrir nýju félagi þá miklu samfélagslegu ábyrgð sem félagið ber gagnvart samfélaginu í Fjallabyggð.
Samþykkt með 7 samhljóða atkvæðum.