Umsagnarbeiðni - Rekstrarleyfi

Málsnúmer 2302006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 781. fundur - 07.03.2023

Lögð fram umsagnarbeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, dags. 1. febrúar 2023 vegna umsóknar Reitsmýrar ehf. um rekstrarleyfi gistingar í flokki II við Hvanneyrarbraut 32b. Einnig lagðar fram umsagnir Slökkviliðs Fjallabyggðar og deildarstjóra tæknideildar.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og veitir starfsleyfi fyrir sitt leyti.