Bæjarráð Fjallabyggðar - 750. fundur - 11. júlí 2022.

Málsnúmer 2207002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 218. fundur - 15.07.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 8 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 4, 5, og 7.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .4 2207013 Ósk um að loka götu tímabundið
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 750. fundur - 11. júlí 2022. Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .5 2207008 Erindi vegna lokunar á götu
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 750. fundur - 11. júlí 2022. Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti þó með því skilyrði að umferð vegna atvinnurekstrar á svæðinu verði heimil.

    Lokun skal gerð í samráði við starfsmenn hafnarskrifstofu.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .7 2207014 Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 750. fundur - 11. júlí 2022. Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti með fyrirvara um að efnisatriði umsóknar séu uppfyllt og vísar henni til fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum jákvæða umsögn vegna umsóknar um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað.