Sveitarstjórnarkosningar 2022

Málsnúmer 2205067

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 216. fundur - 02.06.2022

Forseti fór yfir fundargerð 57. fundar yfirkjörstjórnar sem haldinn var í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði 17. maí 2022 s.l.
Niðurstaða kosninga er sem hér segir:
Kjósendur á kjörskrá og greidd atkvæði: karlar, konur, samtals
Kjósendur á kjörskrá:



777 765 1542
Atkvæði greidd á kjörfundi:


978
Utankjörfundaratkvæði:


177
Alls greidd atkvæði:


1155
Auðir seðlar voru:


25
Ógildir voru:




7

Útstrikanir voru óverulegar og höfðu ekki áhrif á sætaskipan í sveitarstjórn.
A-listi 12 útstrikanir
D-listi 8 útstrikanir
H-listi 9 útstrikanir

Gild atkvæði féllu þannig:
A - listi Jafnaðarfólks og óháðra í Fjallabyggð: 406 atkv., 36,2%, 3 kjörnir fulltrúar.
D - listi Sjálfstæðisflokks:
363 atkv., 32,3%, 2 kjörnir fulltrúar.
H - listi fyrir Heildina:
354 atkv., 31,5%, 2 kjörnir fulltrúar.
Gild atkvæði alls: 1123

Kjörnir aðal- og varamenn eru eftirtaldir:
Aðalmenn:





1. Guðjón M Ólafsson


A - listi
406 atkvæði.
2. Sigríður Guðrún Hauksdóttir
D - listi
363 atkvæði.
3. Helgi Jóhannsson


H - listi
354 atkvæði.
4. Sæbjörg Ágústsdóttir

A - listi
338 atkvæði.
5. Tómas Atli Einarsson

D - listi
272 atkvæði.
6. Arnar Þór Stefánsson

A - listi
271 atkvæði.
7. Þorgeir Bjarnason


H - listi
266 atkvæði.

Varamenn skiptast þannig:
1. Áslaug Barðadóttir


A - listi
203 atkvæði.
2. Ólafur Baldursson


D - listi
181 atkvæði.
3. Rósa Jónsdóttir


H - listi
177 atkvæði.
4. Jakob Örn Kárason


A - listi
135 atkvæði.
5. Birna Björnsdóttir


D - listi
90 atkvæði.
6. Katrín Freysdóttir


H - listi
88 atkvæði.
7. Ásta Lovísa Pálsdóttir

A - listi
67 atkvæði.

Kjörnir bæjarfulltrúar hafa fengið tilkynningu senda.