Fundargerð bæjarráðs er í 18 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 4, 10, 11 og 12.
Enginn tók til máls.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
.1
2201057
Sundlaug Ólafsfirði, endurbætur búningsklefa
Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022
Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 3/2022 við fjárhagsáætlun 2022 að fjárhæð kr. 12.000.000.- vegna framkvæmda á endurbótum á búningsklefum í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Ólafsfirði, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé og vísar honum til afgreiðslu og umfjöllunar í bæjarstjórn.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs og viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun 2022 að upphæð kr. 12.000.000.- sem mætt verður með lækkun á handbæru fé vegna eignfærslu framkvæmda við endurbætur á búningsklefum í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Ólafsfirði.
.4
2202082
Útilegukortið
Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022
Bæjarráð samþykkir að segja upp samningi sveitarfélagsins og Útilegukortsins í samræmi við framlagt minnisblað.
Bókun fundar
Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.10
2202068
Umsókn um rekstrarleyfi - Viking heliskiing
Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022
Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.11
2202069
Umsókn um rekstrarleyfi - Sigló hótel
Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022
Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
.12
2202070
Umsókn um rekstrarleyfi - Hvanneyri
Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022
Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.