Bæjarstjórn Fjallabyggðar

211. fundur 09. mars 2022 kl. 17:00 - 17:25 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi, D lista
  • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, H lista
  • Tómas Atli Einarsson bæjarfulltrúi, D lista
  • Nanna Árnadóttir bæjarfulltrúi, I lista
  • Helgi Jóhannsson bæjarfulltrúi, H lista
  • Guðrún Linda Rafnsdóttir bæjarfulltrúi, I lista
Starfsmenn
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
  • Elías Pétursson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 729. fundur - 10. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202005FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202009FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 18 liðum.

Til afgreiðslu er liður 8.

Enginn tók til máls.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • 2.8 2202033 Ósk um fulltrúa í starfshóp um samgöngu- og innviðastefnu.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 730. fundur - 17. febrúar 2022. Bæjarráð samþykkir að skipa Elías Pétursson bæjarstjóra í starfshópinn f.h. Fjallabyggðar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 731. fundur - 24. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202010FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 9 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 4 og 5.

Enginn tók til máls.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • 3.1 1908063 Reglur Fjallabyggðar um úthlutun styrkja til menningarmála
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 731. fundur - 24. febrúar 2022. Bæjarráð samþykkir framlögð drög að breyttum reglum um úthlutun styrkja til menningarmála og vísar þeim til bæjarstjórnar til samþykktar eða synjunar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum framlögð drög að breyttum reglum um úthlutun styrkja til menningarmála.
  • 3.2 2202042 Lánsumsókn vegna snjóflóðavarna 2019-2021
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 731. fundur - 24. febrúar 2022. Bæjarráð samþykkir framlagða lánsumsókn og felur deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að senda lánsumsóknina til Ofanflóðasjóðs. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum framlagða lánsumsókn til Ofanflóðasjóðs.
  • 3.4 2202017 Launayfirlit tímabils - 2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 731. fundur - 24. febrúar 2022. Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 1/2022 við fjárhagsáætlun 2022 sbr. meðfylgjandi fylgiskjal að fjárhæð kr. 4.511.015.- og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs og viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun 2022 að upphæð kr. 4.511.015.- sem mætt verður með lækkun á handbæru fé vegna breytinga á tryggingargjaldi og dreifist viðaukinn því heilt yfir málaflokka og deildir þar sem laun reiknast.
  • 3.5 2202047 Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 731. fundur - 24. febrúar 2022. Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 2/2022 við fjárhagsáætlun 2022 að fjárhæð kr. 2.806.587.- og vísar honum til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs og viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun 2022 að upphæð kr. 2.806.587.- sem mætt verður með lækkun á handbæru fé vegna nýs starfsmats.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022

Málsnúmer 2202012FVakta málsnúmer

Fundargerð bæjarráðs er í 18 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 4, 10, 11 og 12.

Enginn tók til máls.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • 4.1 2201057 Sundlaug Ólafsfirði, endurbætur búningsklefa
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022 Bæjarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 3/2022 við fjárhagsáætlun 2022 að fjárhæð kr. 12.000.000.- vegna framkvæmda á endurbótum á búningsklefum í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Ólafsfirði, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé og vísar honum til afgreiðslu og umfjöllunar í bæjarstjórn. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs og viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun 2022 að upphæð kr. 12.000.000.- sem mætt verður með lækkun á handbæru fé vegna eignfærslu framkvæmda við endurbætur á búningsklefum í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Ólafsfirði.
  • 4.4 2202082 Útilegukortið
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022 Bæjarráð samþykkir að segja upp samningi sveitarfélagsins og Útilegukortsins í samræmi við framlagt minnisblað. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • 4.10 2202068 Umsókn um rekstrarleyfi - Viking heliskiing
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022 Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • 4.11 2202069 Umsókn um rekstrarleyfi - Sigló hótel
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022 Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • 4.12 2202070 Umsókn um rekstrarleyfi - Hvanneyri
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 732. fundur - 3. mars 2022 Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn gerir ekki athugasemdir við ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.

5.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 108. fundur - 7. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202001FVakta málsnúmer

Fundargerð Fræðslu- og frístundanefndar er í 4 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 7. mars 2022.

Málsnúmer 2203004FVakta málsnúmer

Fundargerð Fræðslu- og frístundanefndar er í 8 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Helgi Jóhannsson, Nanna Árnadóttir og Elías Pétursson tóku til máls undir lið 2.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202004FVakta málsnúmer

Fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar er í 8 liðum.

Til afgreiðsla eru liðir 2, 3, 4, 5, 6 og 7.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðsla og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • 7.2 2201019 Umsókn um stöðuleyfi - Óskarsbryggju
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 7.3 2202005 Stofnun lóðar úr landi Burstabrekku
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 7.4 2008003 Siglunes 2 - Lóðarleigusamningur
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 7.5 2112060 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hávegur 16
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 7.6 2201028 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Suðurgata 50
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 7.7 2201033 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 79
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 281. fundur - 7. febrúar 2022. Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 282. fundur -2. mars 2022

Málsnúmer 2202013FVakta málsnúmer

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 5 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 3, 4, og 5.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • 8.3 2202081 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 14
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 282. fundur -2. mars 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 8.4 2104080 Umsókn um stækkun lóðar við Aðalgötu 3, Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 282. fundur -2. mars 2022 Nefndin hafnar stækkun lóðar til austurs og vesturs. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • 8.5 2202090 Lóðarleigusamningur - Brekkugata 1, Ólafsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 282. fundur -2. mars 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.

9.Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 21. fundur - 10. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202007FVakta málsnúmer

Fundargerð Stýrihóps Heilsueflandi samfélags er í 4 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

10.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 126. fundur - 14. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202006FVakta málsnúmer

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 5 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

S. Guðrún Hauksdóttir og Elías Pétursson tóku til máls undir lið nr. 4.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

11.Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 84. fundur - 15. febrúar 2022.

Málsnúmer 2202002FVakta málsnúmer

Fundargerð Markaðs- og menningarnefndar er í 3 liðum sem ekki þarfnast afgreiðslu bæjarstjórnar.

Enginn tók til máls.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:25.