Mat stjórnenda hjúkrunarheimila á stöðu mála vegna COVID-19 faraldurs

Málsnúmer 2201039

Vakta málsnúmer

Stjórn Hornbrekku - 31. fundur - 21.01.2022

Erindi frá embætti landlæknis, dags. 10. janúar sl. um mat stjórnenda hjúkrunarheimila á stöðu mála vegna COVID-19 faraldurs. Niðurstöður matsins fyrir Hornbrekku er að áhrif faraldursins hafi óveruleg áhrif á rekstur og starfsemi heimilisins.