Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2021

Málsnúmer 2109047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 710. fundur - 23.09.2021

Lagt er fram bréf Sambands Íslenskra sveitarfélaga dags. 15. september 2021.
Staðfest
Bæjarráð samþykkir að bæjarstjóri og deildarstóri stjórnsýslu- og fjármála sæki ráðstefnuna fyrir hönd sveitarfélagsins og hvetur kjörna fulltrúa til að fylgjast með ráðstefnunni í streymi.