Fundargerðin er í 15 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir : 1, 3, 4, 7, 8, 9, 10, 13 og 14.
Aðrir liðir eru lagðir fram til kynningar.
Lagt fram
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og samþykkir að láta fara fram grenndarkynningu með framlögðum teikningum í samræmi við 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Svæðið sem grenndarkynningin nær til skv. framlagðri loftmynd gefur þeim nágrönnum sem taldir eru geta átt hagsmuna að gæta, kost á því að tjá sig um tillöguna innan fjögurra vikna frá því að gögnin eru send út.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Nefndin heimilar framlagningu breytingartillögu á deiliskipulagi Leirutanga við Egilstanga 1.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Nefndin tekur jákvætt í erindið en áréttar að við hönnun hússins þarf að gæta að því að staðsetning húss er á hafnarsvæði og taka þarf tillit til þeirrar starfsemi sem þar fer fram og að hún verði ekki takmörkuð með neinum hætti. Með framhaldið er vísað í framlagt minnisblað skipulags- og tæknifulltrúa.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Erindi samþykkt og tæknideild falið að ganga frá samkomulagi um skil á lóðinni.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 271. fundur - 21. júlí 2021.
Nefndin samþykkir framlagðar breytingar.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.