Beiðni um upplýsingar varðandi vatnsgjald.

Málsnúmer 2105050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 697. fundur - 25.05.2021

Lagt fram erindi samgöngu- og sveitarstjóranarráðuneytisins, dags. 19.05.2021 þar sem óskað er upplýsinga varðandi gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga og ákvörðun vatnsgjalds. Einnig lagðar fram leiðbeiningar ráðuneytisins þar að lútandi sem jafnframt hafa verið birtar á urskurdir.is. Umbeðnar upplýsingar skulu berast á netfangið srn@srn.is fyrir 30. júní nk..
Vísað til umsagnar og afgreiðslu
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að svara erindinu.