Umsókn um endurnýjun rekstrarleyfis - Landakot

Málsnúmer 2105038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 697. fundur - 25.05.2021

Lagt fram erindi Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, dags. 17.05.2021 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi skv. lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007, með síðari breytingum.

Sótt er um rekstrarleyfi til sölu gistingar fyrir K. A. S ehf, Lindargötu 20b - Flokkur II. Umsækjandi er K.A.S ehf, kt. 471186-1129, Vegamót, 620 Dalvík.
Samþykkt
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina fyrir sitt leyti.