Samningur um rekstur knattspyrnuvalla Fjallabyggðar 2021

Málsnúmer 2104092

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 694. fundur - 04.05.2021

Lögð fram drög að þjónustusamningi við Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) um rekstur knattspyrnuvalla Fjallabyggðar í Ólafsfirði og á Siglufirði fyrir árið 2021, ásamt vinnuskjali deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála, dags. 29.04.2021.
Samþykkt
Bæjarráð samþykkir drögin og felur deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.