Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021.
Málsnúmer 2103002F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar stendur fyrir fundi með ferða-, þjónustu,- menningar- og afþreyingaraðilum í Fjallabyggð þriðjudaginn 16. mars 2021 frá kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg. Boðið verður upp á léttar veitingar, kaffi og gos á fundinum. Skráning er á vef Fjallabyggðar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 73. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021
Fyrirhugað er að útnefna formlega bæjarlistamann Fjallabyggðar 2021 ásamt því að afhenda úthlutaða styrki til menningarmála ársins 2021 fimmtudaginn 18. mars næstkomandi kl. 18:00 í Tjarnarborg. Skráning á viðburðinn er á vef Fjallabyggðar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 73. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021
Fyrirhugað er að halda Barnamenningarhátíð í Fjallabygggð dagana 12. - 17. apríl. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar í Fjallabyggð ásamt leik-, grunn- og tónlistarskóla. Dagskrá hátíðarinnar verður auglýst þegar nær dregur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 73. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021
Nýr vefur Listasafns Fjallabyggðar er tilbúinn og verður settur í birtingu á næstu dögum. Markaðs- og menningarnefnd fagnar útgáfu hans. Útlánareglur listasafnsins voru yfirfarnar og ræddar. Á vef listasafnsins má sjá hvaða myndir eru til útláns.
Bókun fundar
Afgreiðsla 73. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 73. fundur - 4. mars 2021
Fundardagar Markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar verða eftirleiðis fyrsta virka fimmtudag í mánuði. Fundadagatal nefndarinnar hefur verið uppfært.
Bókun fundar
Afgreiðsla 73. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.