Notendaráð fatlaðs fólks - 1. fundur - 25. febrúar 2021.
Málsnúmer 2102016F
Vakta málsnúmer
-
Notendaráð fatlaðs fólks - 1. fundur - 25. febrúar 2021
Erindisbréf ráðsins lagt fram.
Bókun fundar
Helga Helgadóttir vék af fundi undir þessum lið.
Afgreiðsla 1. fundar notendaráðs fatlaðs fólks staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Notendaráð fatlaðs fólks - 1. fundur - 25. febrúar 2021
Nefndarmenn kynntu sig og sögðu frá störfum og áhugamálum, ásamt því að greina frá hvort að þeir myndu bjóða sig fram til formennsku og í varaformann í þessu nýja ráði.
Skrifleg kosning var gerð og lauk henni með því að Magni Óskarsson var réttkjörinn formaður og Viðar Aðalsteinsson varaformaður. Þeim var óskað til hamingju með kosninguna.
Bókun fundar
Helga Helgadóttir vék af fundi undir þessum lið.
Afgreiðsla 1. fundar notendaráðs fatlaðs fólks staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.