Notendaráð fatlaðs fólks

1. fundur 25. febrúar 2021 kl. 15:00 - 16:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Magni Þór Óskarsson formaður
  • Viðar Aðalsteinsson varaformaður
  • Nanna Árnadóttir aðalmaður
  • Lilja Guðnadóttir aðalmaður
  • Kristín Andrea Friðriksdóttir aðalmaður
  • Andri Mar Flosason aðalmaður
  • Sigrún Ósk Árnadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Þórhalla Franklín Karlsdóttir embættismaður
  • Helga Helgadóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Helga Helgadóttir ráðgjafi félagsmáladeildar
Lilja Guðnadóttir kom inn á fund kl. 15:10.

1.Erindisbréf notendaráðs fatlaðs fólks

Málsnúmer 2102088Vakta málsnúmer

Erindisbréf lagt fram.
Erindisbréf ráðsins lagt fram.

2.Notendaráð - Kosning formanns og varaformanns

Málsnúmer 2102089Vakta málsnúmer

Nefndarmenn kynntu sig og sögðu frá störfum og áhugamálum, ásamt því að greina frá hvort að þeir myndu bjóða sig fram til formennsku og í varaformann í þessu nýja ráði.
Skrifleg kosning var gerð og lauk henni með því að Magni Óskarsson var réttkjörinn formaður og Viðar Aðalsteinsson varaformaður. Þeim var óskað til hamingju með kosninguna.
Nanna Árnadóttir vék af fundi undir þessum lið kl. 15:53.

Fundi slitið - kl. 16:00.