Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Málsnúmer 2102012F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Lagt fram vinnuskjal deildarstjóra tæknideildar, dags. 24.02.2021 þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að halda lokaða verðkönnun vegna byggingar á aðstöðu fyrir fatlaða í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði. Eftirtöldum aðilum yrði gefin kostur á að bjóða í verkið.
Berg ehf., L7 ehf., Trésmíði ehf. og GJ smiðum ehf.
Bæjarráð samþykkir að heimila lokaða verðkönnun og felur deildarstjóra tæknideildar að vinna málið áfram og leggja fyrir bæjarráð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Niðurstaða bæjarráðs færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Niðurstaða bæjarráðs færð í trúnaðarbók
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Lagt fram vinnuskjal deildarstjóra tæknideildar, dags. 26.02.2021 þar sem fram kemur að tilboð voru opnuð í verkið Holræsa- og gatnahreinsun þann 09.02.2021.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Hreinsitækni ehf. kr. 17.270.280 m. vsk. fyrir 3 ár.
Verkval ehf. kr. 14.983.500 m. vsk. fyrir 3 ár.
Kostnaðaráætlun var kr. 22.350.000 m. vsk. í 3 ár.
Undirritaður leggur til við bæjarráð að tilboði Verkvals ehf. sem jafnframt er lægst bjóðandi verði tekið.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Verkvals ehf. í verkið Holræsa- og gatnahreinsun og felur deildarstjóra tæknideildar að undirrita samninginn fyrir hönd sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Lagt fram til kynningar skýrsla Verkís um Uppbyggingu innviða - eftirfylgni 2020.
Aðgerðir vegna fárviðris og önnur innviðauppbygging aðgerðarlýsingar sem kynnt var í febrúar 2021. Skýrsluna ásamt öðru efni má nálgast á:
https://www.stjornarradid.is/innvidir/
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Lagt fram til kynningar erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 22.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.
Lagt fram til kynningar erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (kristinfræðikennsla). 141. mál.
Lagt fram til kynningar erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál.
Lagt fram til kynningar erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 24.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 452. mál.
Lagt fram til kynningar erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 23.02.2021 er varðar umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál.
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 686. fundur - 2. mars 2021.
Lögð fram til kynningar fundargerð 22. fundar stjórnar Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) frá 10.02.2021.
Bókun fundar
Afgreiðsla 686. fundar bæjarráðs staðfest á 199. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.