Endurskoðun byggðaáætlunar

Málsnúmer 2007008

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 659. fundur - 07.07.2020

Lagt fram til kynningar erindi Byggðastofnunar, dags. 02.07.2020 þar sem sveitarfélög eru hvött til að kynna sér samráð um Byggðaáætlun 2018-2024 í samráðsgátt á heimasíðu Byggðarstofnunar
https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=QiTpD9l6Ukiv8yGkCn5niHP1MWfi3aBIvnrl-LP6Q6BUMTYyRVJNUVpSRDdDSFBaTkJMTzQwSFMzQy4u