Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 65
Málsnúmer 2006001F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 65. fundur - 4. júní 2020
Fyrirhuguð markaðsherferð Fjallabyggðar fyrir sumarið 2020 var kynnt fundarmönnum. Markaðs- og menningarnefnd lýsir yfir ánægju sinni með áformin.
Bókun fundar
Afgreiðsla 65. fundar Markaðs- og menningarnefndar staðfest á 187. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 65. fundur - 4. júní 2020
Greinargerð umsjónarmanns Tjarnarborgar um áhrif Covid-19 á starfsemi menningarhússins lögð fram til kynningar. Ljóst er að ástandið hefur haft mikil áhrif á reksturinn þar sem nánast öllum fyrirhuguðum viðburðum hefur verið aflýst fram að hausti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 65. fundar Markaðs- og menningarnefndar staðfest á 187. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum