Vinnuhópur um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina NEON - 1. fundur - 8. maí 2020

Málsnúmer 2005002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 185. fundur - 20.05.2020

  • .1 2005011 Hlutverk vinnuhóps
    Vinnuhópur um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina NEON - 1. fundur - 8. maí 2020 Lögð fram tillaga að hlutverki vinnuhóps og skiptingu verkþátta.

    Vinnuhópurinn samþykkir að vinna eftir þessu verkþáttaplani.
    Bókun fundar Afgreiðsla 1. fundar Vinnuhóps um framtíðarhúsnæði NEON staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
  • .2 2005012 Starfsemi Neon
    Vinnuhópur um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina NEON - 1. fundur - 8. maí 2020 Vinnuhópur óskar eftir eftirfarandi upplýsingum frá deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

    -Yfirlit yfir starfsemi Neon
    -Upplýsingum um þátttöku nemenda
    -Að gerð verði ný könnun þar sem nemendur eru spurðir varðandi þeirra óskir um framtíðarhúsnæði og starfsemi félagsmiðstöðvar.

    Að þessar upplýsingar verði berist innan tveggja vikna.
    Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, Nanna Árnadóttir og Helgi Jóhannsson.

    Afgreiðsla 1. fundar Vinnuhóps um framtíðarhúsnæði NEON staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum