Bráðabirgðaryfirlit fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland

Málsnúmer 2002050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 641. fundur - 25.02.2020

Lagt fram til kynningar erindi Umhverfisstofnunar, dags. 19.02.2020 þar sem athygli er vakin á að bráðabirgðayfirlit fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland hefur nú verið auglýst til kynningar. Hér gefst tækifæri til að koma með ábendingar eða athugasemdir um verndun vatns sem gætu nýst við gerð vatnaáætlunarinnar sem mun taka gildi árið 2022. Sjá nánar frétt á heimasíðu Umhverfisstofnunar https://ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2020/02/18/Bradabirgdayfirlit-fyrstu-vatnaaaetlunar-Islands-er-komid-ut/?fbclid=IwAR16oi-jFUlpAPgJPoXjZig2ySz0j8H-9HYNVRRxoMBK35PG4wqOo82rjtA