Tilkynning um uppfærðar leiðbeinandi reglur um meðferð dýpkunarefnis

Málsnúmer 2001031

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 111. fundur - 03.02.2020

Lagt fram til kynningar erindi frá Umhverfisstofnun dags. 9. janúar 2020 vegna leiðbeinandi reglna um meðferð dýpkunarefnis.

Hægt er að nálgast reglurnar á slóðinni :
https://ust.is/haf-og-vatn/varp-i-hafid-og-lagnir-i-sjo/varp-i-hafid/