Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 9. fundur - 21. nóvember 2019
Málsnúmer 1911010F
Vakta málsnúmer
-
Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 9. fundur - 21. nóvember 2019
Farið yfir umsókn í Lýðheilsusjóð fyrir árið 2020.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 9. fundur - 21. nóvember 2019
Rætt um stöðuna í vinnunni hjá stýrihópnum. Gerð drög að verkefnaáætlun fyrir árið 2020. Fyrirhuguð eru verkefni eins og danskennsla, opnir tímar í rækt með leiðbeinanda, fyrirlestur um geðrækt eða sjálfsrækt og gönguskíðanámskeið. Nuddboltanámskeið verður haldið dagana 3. og 7. desember nk. Námskeiðið verður auglýst.
Bókun fundar
Afgreiðsla 9. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags staðfest á 179. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.