Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 8. fundur - 2. október 2019
Málsnúmer 1909012F
Vakta málsnúmer
-
Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 8. fundur - 2. október 2019
Farið yfir lýðheilsuvísi fyrir heilbrigðisumdæmi Norðurlands. Athygli vekur hversu margir framhaldsskólanemar meta andlega heilsu sína slæma.
Bókun fundar
Afgreiðsla 8. fundar stýrihóps um heilsueflandi samfélags staðfest á 177. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 8. fundur - 2. október 2019
Rætt um næstu skref í starfinu. Fyrirhugaðir eru opnir tímar fyrir almenning með leiðbeinanda í líkamsræktum sveitarfélagins á næstunni. Stefnt er að dansnámskeiði á nýju ári og fleiri verkefni verða á vegum Heilsueflandi samfélags í vetur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 8. fundar stýrihóps um heilsueflandi samfélags staðfest á 177. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.