Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 245. fundur - 25. september 2019
Málsnúmer 1909007F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 245. fundur - 25. september 2019
Nefndin hlustaði á sjónarmið og athugasemdir hagsmunaaðila. Tæknideild falið að svara athugasemdum hagsmunaaðila sem fram komu á fundinum. Nefndin samþykkir umsókn Viking Heliskiing um lendingarstað við golfskálann í Hólsdal.
Bókun fundar
Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 177. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 245. fundur - 25. september 2019
Tæknideild falið að lagfæra uppdrátt í samræmi við athugasemdir nefndarmanna og lagt til við bæjarráð að þetta verði fylgiskjal samningsins verði hann samþykktur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 177. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 245. fundur - 25. september 2019
Erindi synjað.
Bókun fundar
Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 177. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.