Spurningar til ungmennaráða í tengslum við Skólaþing sveitarfélaga 2019

Málsnúmer 1908036

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 22. fundur - 17.10.2019


Farið var yfir spurningar sem Samband íslenskra sveitarfélaga sendi til ungmennaráða í landinu. Svör við spurningum verða lögð fram á Skólaþingi sveitarfélaga 2019 sem fram fer 4. nóvember nk.
Ungmennaráðið svaraði spurningunum og fól deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að senda svör fyrir hönd ráðsins.