Fyrirspurn um flokkun og sorphirðu

Málsnúmer 1905087

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 607. fundur - 04.06.2019

Lögð fram til kynningar fyrirspurn frá Önnu Sigríði Einarsdóttur fh. mbl.is, dags. 27.05.2019 er varðar upplýsingar um sorphirðu og flokkunarmál hjá sveitarfélögum. Einnig lagt fram svar deildarstjóra tæknideildar við erindinu dags. 31.05.2019.