Málstofa 5. apríl: Staða kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og samspil við embættismenn

Málsnúmer 1903099

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 599. fundur - 02.04.2019

Lagt fram til kynningar erindi Háskóla Íslands, dags. 29.03.2019 er varðar boð á málstofu um stöðu kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn og samspil við embættismenn. Málstofan fer fram í húsnæði Háskóla Íslands á Laugarvatni þann 5. apríl nk. kl. 13-14:30 í tengslum við opnun Rannsóknarseturs um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni.