1.Malbik 2019 útboð/verðkönnun
2.Útboð grunnskólalóð Siglufirði 3. áfangi
3.Trúnaðarmál - Starfsmannamál
4.Endurskoðun samnings um samrekstur Tónlistarskólans á Tröllaskaga
5.Starf rekstrar- og umsjónaraðila tjaldsvæða Fjallabyggðar á Siglufirði og í Ólafsfirði
6.Staðgreiðsla tímabils - 2019
7.Brunaæfing í Múlagöngum 24. febrúar 2019
8.Samningur vegna afnota af Tjarnarborg 2019
9.Tillaga frá aðalfundi BSE um innkaup mötuneyta
10.Styrktarsjóður EBÍ 2019
11.Sigló Freeride - skíða- og snjóbretta keppni
12.Ársfundur SÍMEY-Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar 2019
13.Opnunarhátíð Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál
14.Aukaaðalfundur Eyþings
16.Umsókn um tækifærisleyfi
17.Samfellt þjónustukort fyrir allt landið með upplýsingum um aðgengi landsmanna að almennri þjónustu á vegum bæði stjórnvalda og einkaaðila.
18.Málstofa 5. apríl: Staða kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og samspil við embættismenn
19.Áform fjármálaráðherra að skerða tekjur jöfnunarsjóðs og mat á áhrifum á einstök sveitarfélög
20.Fundargerðir stjórnar Eyþings - 2019
21.Frá nefndasviði Alþingis -710. mál til umsagnar um töku gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóð
22.Frá nefndasviði Alþingis - 711. mál til umsagnar - breyting á lögum um ávana- og fíkniefni
23.Fundargerðir nefnda og stjórna Fjallabyggðar - 2019
Fundi slitið - kl. 17:30.
Eftirtöldum aðilum yrði gefinn kostur á að bjóða í verkið:
Malbikun Norðurlands, Malbiku Akureyrar og Colas.
Bæjarráð samþykkir að veita heimild til þess að halda lokaða verðkönnun í malbikun gatna í Fjallabyggð árið 2019.