Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar

Málsnúmer 1901096

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 590. fundur - 29.01.2019

Lögð fram Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar 2015-2019.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra, deildarstjóra tæknideildar og slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar að uppfæra Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar og leggja fyrir ráðið.