Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 31. október 2018
Málsnúmer 1810012F
Vakta málsnúmer
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 31. október 2018
Deildarstjóri fjölskyldudeildar fór yfir tillögu að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2019.
Bókun fundar
Afgreiðsla 114. fundar félagsmálanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 31. október 2018
Forstöðumaður Skálarhlíðar hefur fengið beiðni um afnot af sal Skálarhlíðar fyrir spilakvöld Blakfélags Fjallabyggðar, einu sinni í viku. Spilakvöldin er liður í barnastarfi BF. Eldri borgara hafa verið virkir þátttakendur í þessum spilakvöldum. Félagsmálanefnd samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti, til áramóta.
Bókun fundar
Afgreiðsla 114. fundar félagsmálanefndar staðfest á 167. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.