Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112
Málsnúmer 1807002F
Vakta málsnúmer
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lagt fram til kynningar erindisbréf félagsmálanefndar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Nefndarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu með vísan í 28. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Samband íslenskra sveitarfélaga er að hefja undirbúning námskeiða fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsfólk að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Sambandið mun senda út könnun til formanna nefndanna með ósk um hugmyndir eða tillögur sem gagnast við uppfærslu á námskeiði og fræðsluefni. Timasetning námskeiðanna hefur ekki verið ákveðin.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lögð fram til kynningar könnun Varasjóðs húsnæðismála varðandi félagslegra íbúða Sveitarfélaga.Félagsmálanefnd mun taka málið til frekari skoðunar á næsta fundi nefndarinnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Með breytingu á lögum félagsþjónustu sveitarfélaga eru gerðar ýmsar breytingar á skipulagi, stjórn og hlutverki félagsmálanefnda og hnykkt á eftirlitshlutverki ráðherra. Skýrar er kveðið á um feril ágreiningsmála og málskot innan stjórnkerfisins. Þá er kveðið sérstaklega á um samráð við notendur félagsþjónustu og um störf notendaráða. Fjallað er um samninga við einkaaðila og starfsleyfisveitingar til einkaaðila sem hyggjast veita þjónustu samkvæmt frumvarpinu. Loks eru gerðar breytingar á kaflanum sem snúa að félagslegri heimaþjónustu, akstursþjónustu og húsnæðismálum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lögð fram til kynningar ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lagt fram erindi frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga varðandi notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Í erindinu kemur m.a. fram umsóknarfretur vegna NPA samninga í ár er til 15. ágúst nk.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lögð fram tillaga að reglum fyrir dagdvöl aldraðra í Fjallabyggð. Félagsmálanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 11. júlí 2018
Lögð fram til kynningar gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldraðra, nr. 647/2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 112. fundar Félagsmálanefndar Fjallabyggðar staðfest á 565. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.