-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Eitt af því sem einkennir mörg steinsteypt hús á Siglufirði frá þriðja og fjórða áratug 20. aldar, eru kantaðir steypuhnallar á gaflbrúnum húsanna.
Nefndin telur mikilvægt að varðveita þetta einkenni frá húsum þessa tíma og gerir þá kröfu að teikningum verði breytt þannig að útlit og form steypuhnalla (brandmúr) á göflum hússins haldi sér. Að öðru leyti samþykkir nefndin umsókn um byggingarleyfi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Samkvæmt umsókn og fylgigögnum sem lögð voru fram, er gert ráð fyrir að hæð hússins sem telur tvær hæðir, sé 8,80m. Líklegt er að þessi hæð muni hafa í för með sér töluvert skuggavarp á íbúðir sem standa við Aðalgötu 9-15.
Umsókn um byggingarleyfi er því hafnað, en nefndin fer fram á að hæð hússins verði að hámarki 7,5m í mæni og óskar eftir að gerð verði greining á skuggavarpi samhliða nýrri umsókn um byggingarleyfi. Einnig að fram komi í byggingarlýsingu hversu mörg bílastæði komi til með að vera við húsið.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 2.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Þar sem breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og umsækjanda, er fallið frá grenndarkynningu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillaga þessi verði samþykkt og send mennta- og menningarmálaráðherra til staðfestingar í samræmi við lög um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin vísar erindi Bás ehf. til bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin óskar eftir umsögn deildarstjóra tæknideildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin samþykktir framlagða samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin samþykkir tímabundið stöðuleyfi til 30. september 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Málun á ljóstastaurum við Túngötu er hafnað þar sem þeir eru í eigu Vegagerðarinnar.
Nefndin heimilar málum fótspora fyrir framan Túngötu 40a.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Nefndin þakkar fyrir ábendinguna. Bæjaryfirvöld hafa ekki gefið leyfi fyrir æðarvarpi í hólmanum.
Nefndin bendir á að upphaflega var hólminn útbúinn til að laða að álftir á tjörnina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Umræða tekin um vorverk í Fjallabyggð. Nefndin samþykkir að lækka tré og snyrta runna við tjörnina í Ólafsfirði og tjaldsvæðið, við stofnanir bæjarins og á öðrum opnum svæðum. Einnig að fjölga bekkjum og ruslatunnum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 226. fundur - 14. maí 2018
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar staðfest á 556. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.