Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 9. maí 2018
Málsnúmer 1805003F
Vakta málsnúmer
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 9. maí 2018
Farið yfir stöðu undirbúnings fyrir afmælishátíðina. Lokahönd verður lögð á undirbúning á fundi afmælisnefndar föstudaginn 11. maí.
Bókun fundar
Afgreiðsla 43. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 161. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 9. maí 2018
Linda Lea markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir stöðu undirbúnings fyrir Norrænu strandmenningarhátíðina sem haldin verður 4. - 8. júlí nk. Undirbúningur gengur vel. Útlit er fyrir að um hundrað aðilar, íslenskir og erlendir, mæti til hátíðar og kynni handverk sitt og arfleifð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 43. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 161. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 9. maí 2018
Fjallabyggð hefur samþykkt að gera rekstrarsamning við fyrirtækið Kjarabakka ehf. um rekstur tjaldsvæða Fjallabyggðar á Siglufirði. Starfsmenn fyrirtækisins eru þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech og munu þeir annast rekstur og umsjón tjaldsvæðanna sumarið 2018.
Bókun fundar
Afgreiðsla 43. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 161. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 9. maí 2018
Vinnuhópur hefur verið stofnaður um að ljúka við gerð Ferðastefnu Fjallabyggðar. Í hópnum eru Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi, Ægir Bergsson, Bjarney Lea Guðmundsdóttir, Vilhjálmur Hróarsson og Gestur Þór Guðmundsson.
Bókun fundar
Afgreiðsla 43. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 161. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.