Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Málsnúmer 1804018F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 25. apríl 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.
2018 Siglufjörður 3527 tonn í 278 löndunum.
2018 Ólafsfjörður 196 tonn í 171 löndunum.
2017 Siglufjörður 1990 tonn í 361 löndunum.
2017 Ólafsfjörður 219 tonn í 225 löndunum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Deildarstjóri tæknideildar fór yfir framkvæmdir og viðhald ársins 2018. Stærsta verkefnið er klæðning á Róaldsbryggju.
Hafnarstjórn leggur til við bæjarráð að gera verðkönnun vegna verkefnisins við Róaldsbryggju.
Eftirtöldum aðilum verði gefinn kostur á að gera tilboð:
Berg ehf, L7 ehf, GJ smiðir ehf og Trésmíði ehf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Yfirhafnarvörður fór yfir dagsetningar á sumarleyfum hafnarvarða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Steinunn María Sveinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Hafnarstjórn ákveður að ekki verði ráðið sérstaklega í afleysingar heldur leitað eftir þjónustu Betri vara á Ólafsfirði og Fiskmarkaði Siglufjarðar á álagstímum.
Bókun fundar
Undir þessum lið véku af fundi Steinunn María Sveinsdótir og S. Guðrún Hauksdóttir.
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Hafnarstjórn hefur áður samþykkt að sækja eina ráðstefnu á ári. Fulltrúi Fjallabyggðarhafna hefur sótt eina ráðstefnu á þessu ári og því munu Fjallabyggðarhafnir ekki senda fulltrúa sinn á þessa ráðstefnu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Eftirlit Umhverfisstofnunar með móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum verður dagana 28. maí - 1. júní í Fjallabyggðarhöfnum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa aflahlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda. Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan koma Samherji og Síldarvinnslan. Grunnur ehf í Hafnarfirði ræður yfir mestri krókaaflamarkshlutdeild. Fiskistofa hefur eftirlit með því að yfirráð einstakra aðila yfir aflahlutdeildum fari ekki umfram þau mörk sem lög kveða á um.
Hægt er að sjá ný gögn og upplýsingar um málið á eftirfarandi vefslóð:
http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/aflahlutdeild-staerstu-utgerda-1
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að taka saman upplýsingar um þróun aflaheimilda í Fjallabyggð síðustu tíu ár.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Gestur Hansson sækir um fyrir hönd Top Mountaineering stöðuleyfi fyrir gám sem staðsettur yrði á grjótgarði norður-suður í innri höfn, Siglufirði.
Hafnarstjórn samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Hafnarstjórn samþykkir umsögnina fyrir sitt leyti.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.