Starf flugklasans Air 66N 20.okt 2017 - 20.mars 2018

Málsnúmer 1803077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 550. fundur - 04.04.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla um starf flugklasans Air 66N 20. október 2017 - 20. mars 2018.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 556. fundur - 15.05.2018

Vorráðstefna Markaðsstofu Norðurlands og flugklasans Air66N var haldin 3. maí sl.

Upptöku af ráðstefnunni má finna á vefslóðinni: https://www.youtube.com/watch?v=q69egoTpzg0 og á heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands www.northiceland.is.