Virkjun vindorku á Íslandi, stefnumótunar- og leiðbeiningarrit

Málsnúmer 1802093

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 545. fundur - 06.03.2018

Lagt fram til kynningar erindi frá Landvernd, vegna nýs stefnumótunar- og leiðbeiningarrits sem ber nafnið Virkjun vindorku á Íslandi. Meginmarkmið ritsins er að fjalla um málefni vindorkuvirkjana á Íslandi út frá náttúruverndarsjórnarmiðum með almannahagsmuni að leiðarljósi.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 223. fundur - 07.03.2018

Lagt fram til kynningar stefnumótunar- og leiðbeiningarrit Landverndar: Virkjun vindorku á Íslandi.
Lagt fram