Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021

Málsnúmer 1802018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. fundur - 12.02.2018

Lögð fram vinnslutillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021.

Í vinnslutillögu felst (A) kynning á valkostum fyrir legu Blöndulínu 3 (raflína), (B) færsla á legu Sauðárkrókslínu, (C) áframhaldandi frestun á skipulagi fyrir virkjanakosti í Skagafirði, (D) urðunarsvæði við Brimnes er fellt út, (E) nýtt tengivirki og lega jarðstrengs á Sauðárkróki og (F) ný efnistökusvæði vegna framkvæmda.

Í vinnslutillögu er gerð grein fyrir forsendum breytinga, útfærslu og umhverfisáhrifum skv. lögum nr. 105/2006.
Samþykkt
Nefndin gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu.