Umsókn um leyfi til búfjárhalds

Málsnúmer 1801056

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 222. fundur - 12.02.2018

Lögð fram umsókn Helga Sigurðar Þórðarsonar dagsett 17. janúar 2018. Óskað er eftir leyfi til að halda 16 hesta í hesthúsi að Brimvöllum í Ólafsfirði.
Samþykkt
Umsókn þessi uppfyllir skilyrði 3. gr. samþykktar um búfjárhald í Fjallabyggð. Tæknideild falið að gefa út leyfisbréf í samræmi við 5. gr. samþykktarinnar.