Skákdagurinn - áskorun til sveitarfélaga

Málsnúmer 1801054

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 539. fundur - 23.01.2018

Þann 26. janúar n.k. verður Skákdagur Íslands haldinn um land allt. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga.
Skáksambandið vonar að sem flest sveitarfélög taki þátt í Skákdegi Íslands.

Lagt fram til kynningar.