Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017

Málsnúmer 1712003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 153. fundur - 13.12.2017

  • .1 1710094 Gjaldskrár 2018
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Lögð fram tillaga að hækkun á gjaldskrá Hafnarsjóð Fjallabyggðar. Hækkunin er 2% að undanskildu aflagjaldi sem verður óbreytt og grunngjaldi fyrir vigtun sem lækkar úr kr. 1.450 í 1.200.

    Hafnarstjórn samþykkir framlagða tillögu að gjaldskrá Hafnarsjóðs Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Til máls tók Steinunn María Sveinsdóttir.

    Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Sverrir Sævar Ólason óskar eftir stöðuleyfi fyrir gáma við öldubrjót norðan Óskarsbryggju.

    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Lagt fram til kynningar tölvupóstur frá Fiskistofu í tilefni af umfjöllun um brottkast á fiski og misfellur í vigtun afla við löndun. Hægt er að kynna sér málið á eftirfarandi slóð:

    http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/eftirlit-med-brottkasti-og-endurvigtun-afla
    Bókun fundar Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Lagt fram til kynningar sameiginlegt bréf frá Hafnasambandi Íslands og Samgöngustofu um öryggismál í höfnum. Bókun fundar Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Lögð fram til kynningar samantekt frá fundi samráðshóps Fiskistofu og hafnasambandsins þann 20. september sl. Bókun fundar Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 93. fundur - 11. desember 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 93. fundar hafnarstjórnar staðfest á 153. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.