Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 31. fundur - 27. október 2017

Málsnúmer 1711002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 151. fundur - 15.11.2017

  • .1 1710092 Undirbúningur vegna alþingiskosninga 28/10 2017
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 31. fundur - 27. október 2017 1. Breyting á undirkjörstjórn, Anna Rósa Vigfúsdóttir og Anna María Elíasdóttir koma inn skv. samþykkt bæjarstjórnar. Steinunn Gunnarsdóttir er svo kölluð inn á föstudeginum.
    2. Lögð fram kjörskrá undirrituð af Guðrúnu Sif Guðbrandsdóttur, f.h. Fjallabyggðar. Samtals eru á kjörskrá 623, karlar eru 333 og konur 290.
    3. Lögð fram auglýsing vegna kjörfundar og vinnuplan á kjördag.
    4. Formaður útvegar dyraverði. Félagar úr Hestamannafélaginu Gnýfara munu vera á kjördag.
    5. Kjörfundur verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga og hefst kl. 10.00. Nefndarmenn mæta kl. 8.30.
    Formaður sá um að settir voru upp kjörklefar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar undirkjörstjórnar Ólafsfirði staðfest á 151. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.