Rammasamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila

Málsnúmer 1709014

Vakta málsnúmer

Stjórn Hornbrekku - 1. fundur - 06.09.2017

Lagður fram til kynningar rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands og hjúkrunarheimila. Samningurinn tekur til þjónustu hjúkrunar- og dvalarheimila sem ekki eru með fastar fjárveitingar.