-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Róbert Guðfinnsson lýsir áhyggjum sínum af sumarlokun leikskóla í Fjallabyggð.
Bæjarráð ákveðjur að taka til skoðunar núverandi fyrirkomulag og fá tillögur til breytinga frá bæjarstjóra og leikskólastjóra.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Þórarinn Hannesson formaður UÍF, Brynja Hafsteinsdóttir starfsmaður UÍF og Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningamála mættu á fund bæjarráðs.
Farið var yfir þá ósk UÍF að Fjallabyggð aflétti þeirri kvöð sem er í gjafaafsali bæjarfélagsins til UÍF ásamt framtíðarnýtingu Hóls.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni fræðslu- og frístundanefndar að koma með tillögur að framtíðartilhögun á aðkomu bæjarfélagins að rekstri og nýtingu Hóls.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Þórarinn Hannesson formaður UÍF, Brynja Hafsteinsdóttir starfsmaður UÍF og Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningamála mættu á fund bæjarráðs.
Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni fræðslu- og frístundanefndar að koma með tillögur að framtíðartilhögun á aðkomu bæjarfélagins að rekstri og nýtingu Hóls.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Tilboð í verkefnið 'Fráveita Ólafsfirði 2017' voru opnuð 28.03.2017. Eftirfarandi tilboð bárust:
Áveitan ehf 48.856.000
Árni Helgason ehf 29.708.050
Kostnaðaráætlun 31.140.500
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Niðurstaða færð í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út framangreint verk í opnu útboði.
Bæjarráð samþykkir beiðnina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Óskað er eftir tillögum deildarstjóra tæknideildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
AFE óskar hér með eftir heimild sveitarfélaganna í Eyjafirði til að hafa milligöngu um að leita tilboða í verkið. Það væri svo í höndum hvers sveitarfélags að taka tilboðinu. Með þessum hætti væri mögulega hægt að ná fram hagstæðari tilboðum og mögulega styrki á móti framlögum sveitarfélaganna. Stefnt er að því að tilboðin liggi fyrir áður en fjárhagsáætlunarvinna sveitarfélaga hefst fyrir árið 2018.
Bæjarráð samþykkir beiðnina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Bæjarráð lítur jákvætt á erindið og vísar því til afgreiðslu í skipulags- og umhverfisnefnd.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Erindinu vísað til deildarstjóra fræðslu- frístunda og menningamála til afgreiðslu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Bæjarráð telur rétt að kanna hagsmuni Fjallabyggðar í þessu samhengi og frestar afgreiðslu þessa máls.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Bæjarráð samþykkir ósk Dalvíkurbyggðar um aðgang að sundlaugum Fjallabyggðar fyrir gildandi korthafa.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017
Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 29. mars 2017 lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.