Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Málsnúmer 1703014F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Nefndin samþykkir að fara í átak í skráningu katta og felur tæknideild að auglýsa það.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Lagt fram minnisblað frá 21.mars sl. vegna fundar með forsvarsmanni Rauðku ehf. um miðbæjarskipulagið með vísun í 5 liða samkomulag Rauðku ehf og Fjallabyggðar frá 2012.
Lögð fram uppfærð deiliskipulagstillaga með tillit til umræðna á íbúafundi og fundi með Rauðku ehf. Nefndin gerir ekki athugasemdir að svo stöddu við framlagða tillögu og samþykkir að kynna hana forsvarsmönnum Rauðku ehf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Nefndin leggur til að innkallaður verði sá hluti lóðarinnar Lindargötu 11 (áður Suðurgata 14) sem bílastæði Jóns Sæmundar stendur á og að endurnýjaður verði lóðarleigusamningur fyrir Suðurgötu 16 með nýjum lóðarmörkum. Tæknideild falið að kynna tillögu nefndarinnar lóðarhafa Lindargötu 11 og gefa honum kost á að gera athugasemdir innan tilskilins frests.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Nefndin felur tæknideild að óska eftir frekari gögnum frá umsækjanda og leita umsagnar hjá Minjastofnun og Umhverfisstofnun vegna málsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Lögð fram umsögn slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar vegna viðbragðsáætlunar fyrir Múlagöng. Tæknideild falið að senda framlagðar athugasemdir til Vegagerðarinnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Erindi samþykkt með fyrirvara um samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar við Túngötu 31b, þar sem um er að ræða stækkun á núverandi skúr.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Umræða tekin um dúfur við Síldarminjasafn.
Nefndin felur tæknideild að ræða við forstöðumann Síldaminjasafnsins um aðra staðsetningu fóðurpalls.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Landeigandi Hlíðar óskar eftir samþykki nefndarinnar fyrir stækkun lóðarinnar Neskot sem er landspilda úr landi Hlíðar. Stækkun Neskots er afmörkuð með hnitum á framlögðum uppdrætti.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Lögð fram til kynningar, drög tillögu að matsáætlun vegna sjókvíaeldi Arnarlax í Eyjafirði.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Lögð fram til kynningar fundargerð 1.fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjarfjarðar frá 12.desember sl.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna úthlutunar úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015. Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.